Breyta pöntun
Inngangur
Af og til kemur upp sú staða að breyta þarf pöntun sem hefur verið send inn. Til dæmi þegar:
- Viðskiptavinur hefur samband og vill breyta magni.
- Vara er uppseld og þú þarft að fjarlægja hana úr pöntuninni.
- Þú þarft að breyta sendingarmáta og rukka fyrir hann.
- Viðskiptavinurinn er með inneign sem þú þarft að handslá inn.to their order.
Breyta pöntun
Smelltu á “Orders” í aðalvalmynd stjórnendasíðunnar og finndu pöntunina sem þú vilt breyta.
Pöntunin opnast í breytingarham:
Hér getur þú breytt eftirfarandi hlutum pöntunarinnar:
- Tegund og magn vörunnar
- Sendingarmáta
- Rakingarupplýsingar (e. tracking) upplýsingar pöntunarinnar
- Upplýsingar um viðskiptavin
- Breytingar
- Greiðsluupplýsingar
- Vöruskila ástæðum