Vöruleit
Leita að vörum á vörulistanum
Smelltu á Vörur í aðalvalmynd stjórnendasíðunnar og svo á Products. Nú birtist listi yfir allar vörur sem eru í netversluninni þinni.
Listinn sýnir þér upplýsingar um eftirfarandi atriði sem er raðað í dálka:
- SKU Number - Vörunúmer
- Status - Staða vörunnar, hvort hún sé fáanleg í netversluninni (e. available) eða hætt (e. discontinued).
- Name - Nafn vörunnar ásamt mynd.
- Master price - Útsöluverð vörunnar með VSK.
Við hlið hverrar vörulínu eru þrír takka Next to each product there are 3 buttons.
- Edit - Smelltu til að breyta vöru.
- Clone - Smelltu til að gera afrit.
- Delete - Smelltu til að eyða.
Endurraða og afmarka niðurstöður
Auðvelt er að endurraða og afmarka niðurstöður á vörulistanum. Þú getur raða eftir dálkum með því að smella á dálkanafnið. Þú getur einnig smellt á “Filter” við leitarstikuna efst. Þá birtast tveir nýjir leitarstrengir þar sem þú getur leitað eftir nafni (e. name) eða eftir vörunúmeri (e. SKU)